Höfundur
Ég er læknir og læt þjóðfélagsmál mig miklu varða. Uppáhalds gullkorn: "Rökræðan er besta lausnin á hvers kyns rangindum" - Thomas Paine
Vefsíða: http://svanursig.is
Tenglar
Mínir tenglar
- Húmbúkk - efast um furðufyrirbæri Vefrit það sem gagnrýnin hugsun er notuð til að skoða ýmis furðufyrirbæri
- Vefsíða Siðmenntar, félags siðrænna húmanista
- Vefsíða Svans Áhugamál og greinasafn
Bloggvinir
- johannbj
- astan
- mortenl
- kolgrima
- maggadora
- hjaltirunar
- binntho
- andmenning
- prakkarinn
- sigurjon
- peturhenry
- bene
- vest1
- bubot
- truryni
- agustolafur
- thorgnyr
- sigurjonn
- roggur
- svartfugl
- rustikus
- sigurjonsigurdsson
- krizziuz
- eggmann
- kiddip
- vantru
- frisk
- freedomfries
- mitteigid
- sms
- omarragnarsson
- margretsverris
- sjos
- juliusvalsson
- jonsigurjonsson
- egillrunar
- olimikka
- astromix
- organia
- pepp
- sannleikur
- fridaeyland
- ingolfurasgeirjohannesson
- harri
- lillo
- ernafr
- stebbifr
- sigurgeirorri
- vkb
- jevbmaack
- nerdumdigitalis
- steinibriem
- apalsson
- robertb
- sindri79
- fsfi
- gerdurpalma112
- gbo
- malacai
- valgeir
- hehau
- hlynurh
- ugluspegill
- visindavaka
- lucas
- drum
- neytendatalsmadur
- valgerdurhalldorsdottir
- ea
- king
- siggisig
- retferdighed
- salvor
- saemi7
- hilmardui
- ippa
- patent
- tara
- tbs
- partialderivative
- kamasutra
- ziggi
- savar
- gattin
- stjornuskodun
- rabelai
- kolbrunh
- kt
- lalamiko
Esjusótt
11.3.2008 | 23:46
Ég er veikur. Ég er heltekinn af Esjusótt. Fjórum sinnum hefur mig slegið niður með sóttinni og engin lækning er í sjónmáli. Ég hef myndað einkennin í gríð og erg - alveg sjúkt. Móðir mín hefur áhyggjur af öryggi mínu og hún Soffía mín hefur lýst yfir því að ég sé "ekki eðlilegur" eftir að hafa séð hve mikið ég mynda sjúkdómsvaldinn.
Í dag var einstakt veður og sérlega tært loftið. Skýin voru há og lág. Þau tóku þátt í litrófinu og afkvæmi þeirra snjórinn, freðinn á fjallstoppnum endurvarpaði enn öðrum bylgjulengdum.
Mun ég ná mér?
Meginflokkur: Umhverfi og náttúra | Aukaflokkar: Ferðalög, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 23:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Eldri færslur
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er fíkn, ef maður hefur náð að halda sér frá þessu smátíma en fellur, vill maður bara aftur, aftur og meria. Þetta er hins vegar holl fíkn og engin ástæða til að berjast gegn henni . Ekki reyna að ná þér.
Kristjana Bjarnadóttir, 11.3.2008 kl. 23:59
Þetta er góð sótt! Vonandi að engin lækning finnist. Gott ef ætti ekki mætti dreifa sótt þessari sem víðast. Passa bara að klæða sig vel.
Halldór Egill Guðnason, 12.3.2008 kl. 09:18
Já þetta er fín sótt. He he já eins gott að berjast ekki gegn henni eða reyna að læknast. Varðandi Esjuna þá þarf að bæta við möl í göngustíg í efri hluta leiðarinnar því þar verður gróðurþekjan bara að eðju sem enginn vill stíga í og þá stækkar eðjusvæðið. Nú er spurning hver ræður yfir landinu þar sem gengið er á Esjuna.
Svanur Sigurbjörnsson, 12.3.2008 kl. 15:30
Úff! Kannast við þessa sótt og veit ekki um neina lausn. Sjálfur flutti ég erlendis og með árunum rann þetta af mér...
Var svo langt leiddur að á toppi minnar Esjusóttar hljóp ég upp á rétt tæpum 40mín ...var nett sóttveikur þann daginn, um 15 árum yngri en í dag og í toppformi ...myndi deyja ef ég reyndi þannig stunt í dag, hehe!
Það er fátt betra en 'heilsusamleg' Esjusótt - má samt passa sig að rugla henni ekki við 'kikk-fíkn' sem fæst við áreynslu - ...blandaðist aðeins saman hjá mér í denn
Hollensku fjöllinn biðja að heilsa...
ingi (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 20:58
Það er fjári gott að ná upp á topp Esjunnar á tæpum 40 mínútum. Ég var 1 klst að ganga upp að Steini en þá eru 170 metrar eftir upp mesta brattann. Þú hlýtur að hafa hjólasótt í Hollandi í staðinn Ingi.
Svanur Sigurbjörnsson, 13.3.2008 kl. 20:16
Svanur .........ef þú heldur svona áfram þá endar það með því að þú ferð að sjá álfana og huldufólkið í Esjunni
Annars er þetta bara sniðug sótt sem þú ert með . Ég þyrfti að fá eina slíka, er ekki mjög dugleg að klífa fjöll þar sem ég er lofthrædd en þó hefur aðeins dregið úr lofthræðslunni þar sem ég hef reynt að venja mig af henni.
N.b. hef aldrei gengið Esjuna en hef þó komið upp á hálendið og skrölt þar um á jeppa en það finnst mér skemmtilegt að gera. Keyra í ófærð og vegleysum semsagt
Margrét St Hafsteinsdóttir, 14.3.2008 kl. 16:46
He he já fullt af álfum í Esjunni Margrét, þ.e. þeir sem trúa á álfa. :-)
Ég mæli með Esjusóttinni Margrét - verulega góð veiki. Það er ekki hægt að vera lofthræddur á Esjunni, amk hægt að ganga upp að klettum án vandamála. Það eru um 700 metrar held ég.
Sæll Elmar - góður - 55 mín er fínn tíma alla leið uppá topp. Fór í 5 sinn í dag með Soffíu og við vorum 59,58 nákvæmlega upp að Steini. GPS tækið mældi leiðina 2.8 km. Það er ekki víst að þú náir þér Elmar þarna úti því lækningin felst í því að klífa Esjuna aftur og aftur. Sorry, þú ert með "locked-out" variantinn og verður því í fráhvörfum þar til þú kyssir móðurjörðina á ný.
PS: Elmar, sendu mér endilega línu á svanurmd at hot.ail.com - hef ekki lengur netfangið þitt.
Svanur Sigurbjörnsson, 17.3.2008 kl. 02:26
Frabaert!!! Eg vona ad thu laeknist aldrei
Vid getum kannski tekid sossum eins og eitt Esjuskokk saman um paskana...
Kristbjörg (IP-tala skráð) 17.3.2008 kl. 23:52
Ég gekk mjög reglubundið á Esjuna rétt áður en ég varð unglingur, og á fyrstu unglingsárununm, með föður mínum. Ég man að við tókum líka þátt í Esjumaraþoni, og ég varð í öðru sæti 14 ára og yngri ef ég man rétt.
Sindri Guðjónsson, 25.3.2008 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.