Darwin dagurinn 12. febr˙ar 2009

á

Fimmdudaginn 12. febr˙ar nk. ver­ur vÝ­a um heim haldi­ uppß 200 ßra fŠ­ingarafmŠli vÝsindamannsins Charles Robert Darwins og um lei­ fagna­ 150 ßra afmŠli ˙tgßfu tÝmamˇtaverks hans, Uppruna tegundanna, ■ar sem fŠr­ vorufram Ý fyrsta sinn sannfŠrandi g÷gn og r÷k fyrir ■eirri tilgßtu a­ lÝfverur jar­ar hef­u teki­ ■rˇunarlegum breytingum yfirDarwin54 milljˇnir ßra. Nokkru sÝ­ar birti Darwin ˙tskřringar ß ■rˇun mannsins og kynbundnu vali Ý nßtt˙runni Ý bˇkinni Ătterni mannsins og kynbundi­ nßtt˙ruval (1871), en s˙ bˇk olli miklum usla me­al margra samtÝmamanna hans, sem fannst ni­urlŠgjandi a­ vera bendla­ir vi­ sameiginlegan uppruna me­ ÷pum.

Charles Darwin var hßskˇlagenginn frß Edinborg og Cambridge, en ■ar lŠr­i hann m.a. ■Šr gu­frŠ­ilega sprottnu skřringar ß tilur­ lÝfheimsins, a­ gu­ hef­i hanna­ lÝfheiminn. Darwin lÚt ■a­ ekki hefta sÝna frjßlsu hugsun og hˇf sÝna eigin leit a­ sv÷rum me­ ■vÝ a­ sko­a g÷gnin, ■.e. lÝfheiminn ■ar sem hann er hve fj÷lbreyttastur og rÝkastur af magni vi­ strendur Su­ur-AmerÝku. Hann byrja­i me­ autt bla­, ■.e. hans athugun og tilgßta yr­i sett fram sem ˇhß­ vÝsindi sem lÝkur vŠru ß a­ stŠ­ust Ýtarlega sko­un um langan aldur. Hann haf­i ekki ßhuga ß hugmyndafrŠ­ilegu strÝ­i vi­ klerka e­a konunga, enda voru ■a­ a­rir menn sem hÚldu v÷rnum uppi fyrir tilgßtur hans eftir a­ kristnir klerkar hˇfu ßrßsir sÝna ß ■Šr. Ůeirra frŠgastur var lÝffrŠ­ingurinn Thomas Henry Huxley (1825-1895) og fÚkk hann vi­urnefni­ „bolabÝtur Darwins" fyrir vaska framg÷ngu sÝna. Tilgßta Darwins var sta­fest sem vÝsindakenning eftir a­ sÝ­ari tÝma rannsˇknir studdu hana, sÚrstaklega ß svi­i erf­afrŠ­innar. H˙n var­ til ■ess a­ heimsmyndin gj÷rbreyttist og vald tr˙arbrag­anna yfir hugmyndaheimi fˇlks fjara­i ˙t a­ miklu leyti.

Afkomandi Thomas Huxleys, Julian hÚlt uppi merki Šttf÷­ursins ß 20. ÷ldinni, me­ ■vÝ a­ ver­a fyrsti framkvŠmdastjˇri UNESCO og ■ingforseti fyrsta ■ings al■jˇ­asamtaka h˙manista, International Humanist and Ethical Union (IHEU) ßri­ 1952. H˙manistar um allan heim halda miki­ uppß Charles Darwin og hans arfleif­.

Si­mennt, fÚlag si­rŠnna h˙manista ß ═slandi er samstarfsa­ili a­ mßl■ingi ■vÝ sem haldi­ ver­ur Ý H═ ß afmŠlisdegi Darwins, en
Steindˇr J. Erlingsson haf­i millig÷ngu a­ ■vÝ fyrir fÚlagi­. Mßl■ingi­áber yfirskriftina: Hefur ma­urinn e­li? áFulltr˙i Si­menntar, Eyja MargrÚt Brynjarsdˇttir, lektor Ý heimspeki vi­ H═, flytur ■ar erindi­ „A­ hßlfu leyti api enn". A­rir fyrirlesarar ver­a Ari K. Jˇnsson t÷lvunarfrŠ­ingur, Steindˇr J. Erlingsson vÝsindasagnfrŠ­ingur, Jˇn Thoroddsen heimspekingur, og Sk˙li Sk˙lason rektor Hßskˇlans ß Hˇlum. ┴ mßl■inginu ver­a einnig afhent ver­laun Ý ritger­arsamkeppni sem haldin var ß me­al framhaldsskˇlanema um Darwin og ßhrif ■rˇunarkenningarinnar ß vÝsindi og samfÚl÷g. Mßl■ingi­ er ÷llum opi­ og ver­ur haldi­ Ý Ískju, nßtt˙rufrŠ­ih˙si Hßskˇla ═slands, stofu 132 og hefst kl. 16:30. Dagskrßna mß sjß ß www.darwin.hi.is.

Al■jˇ­lega dagskrß mß sjß ß http://www.darwinday.org


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 identicon

Darwin var alger snilli!!

Ertu b˙inn a­ sjß Attenborough: Charles Darwin & the tree of life
http://doctore.blog.is/blog/doctore/entry/799999/

╔g hef lÝka pˇsta meira um kappann.. vi­tal vi­ Dawkins ofl ofl ofl ofl

DoctorE (IP-tala skrß­) 10.2.2009 kl. 09:25

2 Smßmynd: Arnar Pßlsson

Flott fŠrsla Svanur, Úg Štla a­ vÝsa ß hana frß flugumi­st÷­inni.

Arnar Pßlsson, 10.2.2009 kl. 10:18

3 identicon

Ůessi grein er břsna frˇ­leg lÝka:

http://www.nytimes.com/2009/02/10/science/10essa.html?_r=1

Gu­mundur (IP-tala skrß­) 10.2.2009 kl. 10:33

4 Smßmynd: Svanur Sigurbj÷rnsson

Takk fyrir ■etta DoctorE og Arnar

Svanur Sigurbj÷rnsson, 10.2.2009 kl. 10:47

5 Smßmynd: Svanur Sigurbj÷rnsson

...og Gu­mundur.

Greinilega mikill ßhugi fyrir deginum.á :-)

Svanur Sigurbj÷rnsson, 10.2.2009 kl. 10:47

6 Smßmynd: Svanur Sigurbj÷rnsson

LŠknavÝsindariti­ The Lancet gaf nřlega ˙t sÚrbla­ um Darwin og ßhrif hans, sem er hla­i­ m÷rgum stuttum ßhugaver­um greinum.á HÚr er hlekkur ß ■etta hjß bla­inu.

Svanur Sigurbj÷rnsson, 10.2.2009 kl. 11:42

7 Smßmynd: Gu­r˙n Hulda

KŠrar ■akkir fyrir ■ennan pistil. Darwin og bˇkin hans Origin of species er mitt uppßhald :-)

Kv.

Gu­r˙n

BeinamannfrŠ­ingur

Gu­r˙n Hulda, 10.2.2009 kl. 12:08

8 Smßmynd: Anna Benkovic Mikaelsdˇttir

Takk...Darwin var snillingur!

Anna Benkovic Mikaelsdˇttir, 10.2.2009 kl. 19:44

9 Smßmynd: Kristinn Theˇdˇrsson

GlŠsileg grein Svanur.

HÚr er ßhugaver­ grein sem fjallar um hvort Darwin sÚ of mikill persˇnugervingur Ůrˇunarkenningarinnar:

Darwinism Must Die So That Evolution May Live

og hÚr er gott andsvar:

Darwin is already dead, and we know it

Svona til a­ krydda umrŠ­una :)

mbk,á

Kristinn Theˇdˇrsson, 11.2.2009 kl. 13:21

10 Smßmynd: Svanur Sigurbj÷rnsson

Takk ÷ll

Jß Úg las ■essa grein Ý NY Times "Darwinism Must Die..." og er ekki alveg sannfŠr­ur um ßgŠti hennar ■ˇ vissulega sÚ ■a­ gˇ­ur punktur a­ ■a­ voru mun fleiri sem komu a­ s÷nnunarbyr­i ■rˇunarkenningarinnar en Darwin.á H÷fundurinn segir a­ Darwin hafi meira a­ segja ekki komi­ me­ ■rˇunarkenningu og er ■a­ nřtt fyrir mÚr og kemur ß ˇvart.á Hann r÷ksty­ur ■a­ ekki sÚrstaklega, en vir­ist hafa vit ß mßlum.á E.t.v. er of miki­ lesi­ ˙r skrifum Darwins og ■vÝ blanda­ vi­ ■a­ sem sÝ­ar var komi­ fram me­, t.d. ˙r ranni erf­avÝsindanna.áá

╔g hlakka til rß­stefnunnar ß morgun.á kve­jur - Svanur

Svanur Sigurbj÷rnsson, 11.2.2009 kl. 13:45

11 identicon

Heyr­u Svanur, varstu ekki me­ vÝdjˇkameru ß mßl■inginu?

╔g var a­ velta fyrir mÚr hvort ■˙ haf­ir hugsa­ ■Úr a­ gera ■etta a­gengilegt ß netinu?

Sveinn ١rhallsson (IP-tala skr߭) 13.2.2009 kl. 00:52

12 Smßmynd: MargrÚt St Hafsteinsdˇttir

Flott grein og Darwin var lÝka flottur

MargrÚt St Hafsteinsdˇttir, 13.2.2009 kl. 03:21

13 Smßmynd: Svanur Sigurbj÷rnsson

Takk MargrÚt

╔g tˇk upp mßl■ingi­.á Ůa­ er ekki b˙i­ a­ taka ßkv÷r­un um netbirtingu, en lÝklega ver­ur af ■vÝ og Úg mun tilkynna ■a­ hÚr sÝ­ar meir.

Svanur Sigurbj÷rnsson, 13.2.2009 kl. 11:38

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband