Höfundur
Svanur Sigurbjörnsson
Ég er læknir og læt þjóðfélagsmál mig miklu varða. Uppáhalds gullkorn: "Rökræðan er besta lausnin á hvers kyns rangindum" - Thomas Paine
Vefsíða: http://svanursig.is
Tenglar
Mínir tenglar
- Húmbúkk - efast um furðufyrirbæri Vefrit það sem gagnrýnin hugsun er notuð til að skoða ýmis furðufyrirbæri
- Vefsíða Siðmenntar, félags siðrænna húmanista
- Vefsíða Svans Áhugamál og greinasafn
Bloggvinir
- johannbj
- astan
- mortenl
- kolgrima
- maggadora
- hjaltirunar
- binntho
- andmenning
- prakkarinn
- sigurjon
- peturhenry
- bene
- vest1
- bubot
- truryni
- agustolafur
- thorgnyr
- sigurjonn
- roggur
- svartfugl
- rustikus
- sigurjonsigurdsson
- krizziuz
- eggmann
- kiddip
- vantru
- frisk
- freedomfries
- mitteigid
- sms
- omarragnarsson
- margretsverris
- sjos
- juliusvalsson
- jonsigurjonsson
- egillrunar
- olimikka
- astromix
- organia
- pepp
- sannleikur
- fridaeyland
- ingolfurasgeirjohannesson
- harri
- lillo
- ernafr
- stebbifr
- sigurgeirorri
- vkb
- jevbmaack
- nerdumdigitalis
- steinibriem
- apalsson
- robertb
- sindri79
- fsfi
- gerdurpalma112
- gbo
- malacai
- valgeir
- hehau
- hlynurh
- ugluspegill
- visindavaka
- lucas
- drum
- neytendatalsmadur
- valgerdurhalldorsdottir
- ea
- king
- siggisig
- retferdighed
- salvor
- saemi7
- hilmardui
- ippa
- patent
- tara
- tbs
- partialderivative
- kamasutra
- ziggi
- savar
- gattin
- stjornuskodun
- rabelai
- kolbrunh
- kt
- lalamiko
Hugsun út úr flækju fornalda
19.2.2009 | 21:45
Það þarf jafnan sjálfstæða og þó nokkra hugsun til að kasta af sér hindurvitnum fornalda sem lúra enn á meðal okkar. Myndbandið hér að neðan sýnir frá nokkrum slíkum sem jafnframt eru frægt fólk fyrir ýmis afrek sín. Sum andlitin komu þægilega á óvart. :-)
Meginflokkur: Heimsspeki og siðfræði | Aukaflokkar: Lífsskoðanir, Trúmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Viljir þú leggja af þjóðkirkju hvernig viltu þá haga því?
Ríkið hætti öllum greiðslum (sóknargj, jöfnunarsj. og laun) 33.1%
Ríkið haldi sóknargjaldakerfinu og jöfnunarsjóði 13.6%
Ríkið haldi sóknargjaldakerfinu 14.3%
Ríkið greiði allt áfram en öll félög fái jafnt 13.7%
Annað fyrirkomulag 12.6%
Veit það ekki 12.6%
1313 hafa svarað
Hvernig viltu haga vali fólks á þing?
Aðeins prófkjör 9.8%
Prófkjör en kjósa megi aðra röð á kosningardegi 14.1%
Uppstilling kjördæmaráða 3.8%
Uppstilling en kjósa megi aðra röð á kosningardegi 13.6%
Röð aðeins ákveðin af kjósendum á kosningardegi 44.6%
Ekkert af ofangreindu 7.1%
Veit það ekki 7.1%
184 hafa svarað
Eldri færslur
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
nokkuð góðir!
Ég fékk einmitt um daginn komment við færslu hjá mér um pínu svipað efni.
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 20.2.2009 kl. 09:01
Gaman að þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2009 kl. 10:47
Það má bæta lengi við þennan lista af góðu fólki eins og Aldous Huxley, Rthur C. Clarke, Bertrand Russel, Voltaire, Frank Zappa, Nietzsche, Georg Bernard Shaw, Kurt Vonnegurt, Napoleon, Van Gogh, Freud og svo mætti lengi telja. Þetta eru yfirlýstir Atheistar en svo má nefna ansi marga, sem létu lítið uppi um annað en þeir tilheyrðu ekki trúarbrögðum og gagnrýndu kirkju og dogma. Þar á meðal eru flestir helstu landsfeður Ameríkana og einhverjir forsetar. Þá er ég að tala´um fólk á kaliberi við Darwin, sem töldu eitthvað óskilgreinanlegt alheimsafl vera til en foröttuðu trúarsetningar og kirkjur og sýndu sig aldrei í tengslum við þá hræsni.
Meira að segja má segja að Jóhannes Páll fyrsti (hinn myrti) hafi nánast verið Atheisti því hann hafnaði algerlega gamla testamenntinu og taldi Móses og mósebækur mesta viðbjóð sögunnar. Merkilegur kall og lifði eðlilega ekki nema 33 daga.
Jón Steinar Ragnarsson, 20.2.2009 kl. 10:53
Sen páfi altso..:-)
Jón Steinar Ragnarsson, 20.2.2009 kl. 10:54
Fíflið hugsar í hjarta sínu, allt sem ég skil ekki er gert af gudda... og ég fæ einbýlishús í himnaríki og verð ekki pyntaður að eilífu ef ég trúi þessu
DoctorE (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 11:21
P.S... sorry fyrir að segja "fífl"... en biblían segir mig og alla sem trúa henni ekki vera fifl
DoctorE (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 11:34
Svo má ekki gleyma Charlie Chaplin...Húmor hefur aldrei verið hin sterka hlið trúaðra, enda nánast allir grínistar í Amerísku sjónvarpi yfirlýstir Atheistar.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.2.2009 kl. 02:06
Hæ
Kíkti á þetta hjá þér Hildigunnur. Gaman af þessu með tónlistina.
Bestu kveðjur Ásthildur Cecil.
Jón Steinar, góð viðbót þarna, en landsfeður USA voru ekki trúleysingjar, heldur deistar, sem jú miðað við tímana þá kemst næst því að vera trúleysingi. Deistar voru ekki kristnir heldur trúðu því að guðleg vera hefði komið heiminum af stað en síðan látið náttúruna um afganginn. Í sjálfstæðisyfirlýsingu USA skrifaði Jefferson um Guð náttúrunnar. Það er ekki ólíklegt að þessir menn hefðu verið guðlausir hefðu þeir verið uppi 60 árum síðar, þegar Darwin kemur með þróunarkenninguna.
Svanur Sigurbjörnsson, 22.2.2009 kl. 22:10
Já, akkúrat DoktorE. Samkvæmt biblíunni eru trúlausir "kjánar". Allir þessir snillingar voru sem sagt kjánar.
Svanur Sigurbjörnsson, 22.2.2009 kl. 22:12
Sæll Svanur.
Það þyrfti að sýna öllum trúuðum þetta myndbrot. Ég hef alltaf haldið því fram að trú og þá sérstaklega öfgatrú væri vitsmunalega hamlandi, þar sem hún setur huga fólks í fjötra.
Bestu kveðjur
Margrét St Hafsteinsdóttir, 25.2.2009 kl. 21:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.