Kauphöllin eđa Laugardalshöllin?

Á myndinni sjáum viđ Teit Örlygsson fagna hressilega sigri Stjörnunnar í bikarmótinu nýlega.  Ţađ er nokkuđ á ţessari mynd sem sker mig í augađ.  Hvađ međ ţig?  Er myndin tekin í Kauphöllinni eđa Laugardalshöllinni?

Ég á viđ fötin sem ţjálfarinn sigursćli skartar.  Um nokkurt skeiđ hafa íslenskir körfuboltaţjálfarar Teitur fagnar (mynd: Vilhelm)tekiđ um klćđavenju starfsbrćđra sinna í NBA deildinni í USA, en ţađ er sterkasta og vinsćlasta deild heimsins í körfubolta.  Sjálfsagt er ađ lćra af ţeim merku ţjálfurum sem ţar eru en ţurfa íslenskir ţjálfarar ađ apa allt eftir ţeim eins og páfagaukar?  E.t.v. voru ţeir bara eins og ađrir í góđćrinu ađ lćra af Wall Street, kauphöll ţeirra í USA.  Viđ vitum hvernig ţađ fór.  Íţróttafélögin hafa undanfarin ár selt allt sem ţau gátu til styrktarađila sinna.  Íţróttahúsin og deildirnar sjálfar bera nöfn fyrirtćkja og verđlaunin sömuleiđis.  En ţurfa ţjálfararnir ađ vera í klćđnađi fjármálageirans?  Sem betur fer hefur ţetta ekki gerst í handboltanum.  Hugsiđ ykkur Guđmund Guđmundsson landsliđsţjálfara ćpandi á hliđarlínunni á nćsta EM í stífum jakkafötum! 

Ég vil hvetja ţjálfara körfuknattleiksmanna ađ halda í íţróttahefđir og klćđa sig úr jakkafötunum.  Mađur tekur ekki svona villt fagnađaróp í Höllinni klćddur eins og markađsstjóri.  Höfum smekk og ofurseljum ekki íţróttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ég held nú ađ ţađ sé ekki nein tenging viđ markađ eđa kaupahéđna, sem olli ţví ađ ţjálfarar í NBA deildinni fóru ađ klćđast jakkafötum. Ég held ađ ţađ hafi meira haft međ ţađ ađ gera ađ ţađ er sjónvarpađ mikiđ frá leikjum í ţeirri deild og ţá er myndavélinni oft beint ađ ţjálfurunum. Ţeir fóru ţá ađ klćđast jakkafötum til ţess eins ađ líta betur út. Höfum í huga ađ "framstefni" sést mun betur hjá manni í íţróttafatnađi heldur en manni í jakkafötum.

Sigurđur M Grétarsson, 23.2.2009 kl. 09:00

2 Smámynd: Emmcee

Rólegur gćđingur.  Ţetta var nú úrslitaleikur bikarsins.  Allt í lagi ađ menn dressi sig ađeins upp til ađ lúkka vel í sjónvarpi.

Emmcee, 23.2.2009 kl. 11:30

3 identicon

bull er ţetta :)    ţađ hefur tíđkast hjá UMFN,í árarađir,  ţar sem strákurinn er uppalinn, ađ ţjálfarar séu í jakkafötum, gott hann tekur eitthvađ međ sér frá Ljónagryfjunni :

ţórdís (IP-tala skráđ) 23.2.2009 kl. 13:21

4 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Ţađ hlýtur ađ vera margt gott og skynsamlegt, sem hćgt er ađ taka međ sér úr Ljónagrifjunni ţó menn fari ekki ađ taka međ sér ţennan jakkafataósiđ frá NBA.

Sigurđur M Grétarsson, 23.2.2009 kl. 15:37

5 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Tenging viđ kauphéđna eđa ekki, siđur hjá UMFN í nokkur ár eđa ekki - mér finnst ţessi fatnađur óíţróttamannslegur.  Ţađ er til mikiđ af flottum íţróttajökkum sem ţjálfarar geta klćđst.  Á endanum skiptir ţetta ekki megin máli ţví sem betur fer eru leikmenn enn í íţróttafatnađi, en úr takti mun mér finnast ţađ eigi ađ síđur. 

Takk fyrir innlegg, međ og á móti  :-)

Svanur Sigurbjörnsson, 23.2.2009 kl. 18:20

6 identicon

Sćll Svanur

Líttu á klćđaburđ ţjálfara í NFL-deildinni. Ţeim er skylt, samkvćmt samningum deildarinnar viđ Reebok ađ klćđast íţróttafatnađi frá fyrirtćkinu. Ég held ţú sjáir ekki verr klćdda menn en suma ţjálfara deildarinnar. Eftir ţađ fagnar mađur jakkafötum.

Brynjólfur Ţór Guđmundsson (IP-tala skráđ) 23.2.2009 kl. 21:21

7 Smámynd: Svanur Sigurbjörnsson

Ha ha Brynjólfur Ţór, já lengi getur vont versnađ.

Svanur Sigurbjörnsson, 24.2.2009 kl. 01:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband