Höfundur
Ég er læknir og læt þjóðfélagsmál mig miklu varða. Uppáhalds gullkorn: "Rökræðan er besta lausnin á hvers kyns rangindum" - Thomas Paine
Vefsíða: http://svanursig.is
Tenglar
Mínir tenglar
- Húmbúkk - efast um furðufyrirbæri Vefrit það sem gagnrýnin hugsun er notuð til að skoða ýmis furðufyrirbæri
- Vefsíða Siðmenntar, félags siðrænna húmanista
- Vefsíða Svans Áhugamál og greinasafn
Bloggvinir
- johannbj
- astan
- mortenl
- kolgrima
- maggadora
- hjaltirunar
- binntho
- andmenning
- prakkarinn
- sigurjon
- peturhenry
- bene
- vest1
- bubot
- truryni
- agustolafur
- thorgnyr
- sigurjonn
- roggur
- svartfugl
- rustikus
- sigurjonsigurdsson
- krizziuz
- eggmann
- kiddip
- vantru
- frisk
- freedomfries
- mitteigid
- sms
- omarragnarsson
- margretsverris
- sjos
- juliusvalsson
- jonsigurjonsson
- egillrunar
- olimikka
- astromix
- organia
- pepp
- sannleikur
- fridaeyland
- ingolfurasgeirjohannesson
- harri
- lillo
- ernafr
- stebbifr
- sigurgeirorri
- vkb
- jevbmaack
- nerdumdigitalis
- steinibriem
- apalsson
- robertb
- sindri79
- fsfi
- gerdurpalma112
- gbo
- malacai
- valgeir
- hehau
- hlynurh
- ugluspegill
- visindavaka
- lucas
- drum
- neytendatalsmadur
- valgerdurhalldorsdottir
- ea
- king
- siggisig
- retferdighed
- salvor
- saemi7
- hilmardui
- ippa
- patent
- tara
- tbs
- partialderivative
- kamasutra
- ziggi
- savar
- gattin
- stjornuskodun
- rabelai
- kolbrunh
- kt
- lalamiko
Dugnaður
5.5.2009 | 23:17
Ég byrjaði fyrir rúmum 6 vikum að æfa svokallað Cross fit undir leiðsögn þjálfara í Sporthúsinu Kópavogi. Þetta hefur verið erfiður tími því maður tekur miklu meira á því og gerir hluti sem maður taldi óhugsandi undir leiðsögn þeirra góðu þjálfara sem sjá um æfingarnar. Þetta er alhliða þrek og skilar mjög mikilli starfsorku og getu til margs kyns áreynslu, t.d. fjallgöngu. Árangurinn lætur heldur ekki á sér standa og ég hef tekið talsverðum framförum frá því nánast zero-ástandi sem ég var í mælt út frá þreki.
Konan mín er einnig í þessum æfingum (er miklu betri en ég) og benti mér nýlega á myndbandsbút af fötluðum manni sem kallar ekki allt ömmu sína.
Hér er myndbandið. Ef þessi vilji og dugnaður þessa illa leikna manns er ekki hvetjandi, þá er ekkert hvetjandi.
http://media.crossfit.com/cf-video/CrossFitJournal_WarriorAdvantagePre.wmv
Er maðurinn ekki ótrúlega duglegur?
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Heilsa, Lífstíll | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Spurt er
Eldri færslur
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott hjá þér, ég er alltaf að spá í að spá í að fara að fara í eitthvað svona.
Ég reyndar er með smá fóbíu, síðast þegar ég tók mig í gegn þá fór ég í bakinu... var alveg bakk í ~3 mánuði :)
DoctorE (IP-tala skráð) 6.5.2009 kl. 12:28
Will you then be fit for the cross ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.5.2009 kl. 18:16
Sæll DoctorE
Ég var með bakvandamál í um 15 ár en hef verið góður sl. 10 ár. Listin við að fara ekki í bak-lás er að ofgera bakinu ekki. Fari maður í svona hóp getur maður stýrt fjölda æfinga í viku og þannig byrjað á færri skiptum og svo smám saman aukið. Hafi maður viðkvæmni í bakinu þarf maður að prufa sig áfram með æfingar eins og bakfettur og vara þjálfarann við ef maður óttast að einhverjar æfingar verði manni um megn. Ég var hræddur við að fara í þetta fyrst en það að æfa á eigin spítur var hreinlega ekki að ganga.
Sæl Jóhanna
No, I won't - only cross country hiking
Svanur Sigurbjörnsson, 7.5.2009 kl. 15:06
Svo vælir fólk yfir smámunum...það er ótrúlegt hvað sumt fólk getur verið duglegt þrátt fyrir hina ýmsu annmarka...maður skammast sín fyrir letina í sjálfum sér....nú fer ég af stað.
TARA, 7.5.2009 kl. 23:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.